Sjóstöng, matur og skemmtun

Frábær upplifun – Ævintýraleg 3 tíma sjóstangveiðiferð.
Aflinn grillaður um borð eða tekinn með heim.
Frábær skemmtun fyrir hópa og fjölskyldur.

Ísak

Isak er hraðskeiður og stöðugur bátur
sem hentar fyrir allt að 15 manns.

Gerðu ferðina að þinni eigin.

Notaðu ferðina í hvalaskoðun, sjóstangveiði, lundaskoðun og eða gerðu allt í eini ferð.

Upplifðu um leið kyrrðina og ferska loftið sem leikur um þig. Frábær skemmtun fyrir fjölskylduna, hópefli, vinina og/eða vinnustaðahópa.

Christina

Hoppaðu um borð og njóttu útivistarinnar og frelsisins sem þú færð með því að stunda sjóstöng út á miðju hafi. Upplifðu um leið kyrrðina og ferska loftið sem leikur um þig. Frábær skemmtun fyrir fjölskylduna, vinina og/eða vinnustaðahópa.

Báturinn Christina og er með 25 sjóstangir sem hægt er að nota samtímis og rúmar 40 manns. Á heimleiðinni er aflinn grillaður um borð.

Veiðiferðin tekur í heild sinni um 2.5 – 3 klukkustundir. Þegar lagt er frá Reykjavíkurhöfn tekur það aðeins um 15–20 mínútur að sigla á fiskislóð og gjöful fiskimið.

Hægt er að fá allan bátinn leigðan fyrir stærri hópa og fyrirtæki.
Frekari upplýsingar í síma 776 5777
eða með tölvupóst seaadventures@seaadventures.is